43. fundur
utanríkismálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 9. júní 2023 kl. 10:16


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 10:16
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 10:16
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 10:16
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 10:16
Guðbrandur Einarsson (GE) fyrir Þorgerði K. Gunnarsdóttur (ÞKG), kl. 10:16
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 10:16
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 10:16
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 10:16

Diljá Mist Einarsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

2012. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Staða á alþjóðavettvangi Kl. 10:16
Á fund nefndarinnar komu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ásamt Önnu Jóhannsdóttur, Maríu Mjöll Jónsdóttur og Þórlindi Kjartanssyni frá utanríkisráðuneyti.

Kveðið var á um trúnað á umfjölluninni í samræmi við 24. gr. þingskapa.

2) Fundargerð Kl. 10:52
Fundargerð 42. fundar var samþykkt.

3) Önnur mál Kl. 10:53
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:53